Birgir Örn Guðjónsson vill fyrst og fremst kalla sig eiginmann og föður en hann er einnig lögreglumaður hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og formaður Samstöðu flokks lýðræðis og velferðar. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum innan lögreglunnar. Einnig hefur hann komið að margs konar félags- og æskulýðsstarfi í gegnum tíðina. Birgir hefur m.a. vakið athygli fyrir greinaskrif […]
Kynning á nýrri stjórn SAMSTÖÐU
Categories