Það var stór dagur síðasta mánudag í sögu þeirrar réttlætisbaráttu sem hófst hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Fagnaðarbylgjan sem fór um samfélagið þegar úrskurður EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu lá fyrir var nánast áþreifanleg. Kannski ekki skrýtið þegar það er haft í huga að þetta mál hefur hangið yfir þjóðinni allt þetta kjörtímabil eins […]
Month: January 2013
„Hættum að ala á vonleysinu“
Síðastliðinn miðvikudag komst fjárhagsstaða íslenskra heimila til umræðu á Alþingi. Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Í ræðu sinni lýsti hann yfir þungum áhyggjum af stöðu heimilanna og beindi fyrirspurnum til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þar sem hann spurði m.a. hvort hún væri sátt við það hvernig til hefur tekist í skuldamálum heimilanna í ríkisstjórnartíð hennar. Jóhanna […]
Það styttist í landsfund
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast grannt með málenfum SAMSTÖÐU að undirbúningur landsfundarins 9. febrúar er hafinn. Fundinum hefur nú verið valinn staður og settur tími auk þess sem tillaga hefur verið gerð að dagskrárbreytingu. Fundurinn, sem sem fer fram laugardaginn 9. febrúar, verður haldinn að Kríunesi við Elliðavatn og stendur […]