Nauðsynlegt að breyta peningakerfinu

Categories
Fréttir

Ben Dyson, einn stjórnarmanna Positive Money, er væntanlegur hingað til lands í tilefni þess að þingsályktunartillaga Lilju Mósesdóttur, um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, verður tekin fyrir í Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis n.k. mánudag. Lilja Mósesdóttir, sem er doktor í hagfræði, lagði hana fram og mælti fyrir henni á Alþingi þ. 7. nóvember á síðasta […]

Samvinnuverkefni

Categories
Fréttir

Opinn félagsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var haldinn í Bláa salnum á Resaurant Reykjavík í gærkvöldi. Ræddar voru hugmyndir um stofnun vinnuhóps sem hefði það hlutverk fram að næstu alþingiskosningum að hafa áhrif á stjórnmálaumræðuna. Lagðar voru fram hugmyndir að verkefnum og leiðum til að hrinda þeim í framkvæmd. Fundargestir tóku almennt vel í […]

Opinn félagsfundur í kvöld

Categories
Fréttir

Opinn félagsfundur verður haldinn á vegum SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í kvöld. Fundurinn fer fram á Restaurant Reykjavík og hefst klukkan 20:00. Tilefnið er áskorun síðasta landsfundar SAMSTÖÐU um boðun félagsfundar svo fljótt sem auðið yrði í kjölfar hans. Hugmyndin er að stofna vinnuhóp sem hefur það hlutverk fram að næstu alþingiskosningum að hafa […]

Lausn á skuldavandanum: Plan C

Categories
Fréttir

Ein meginkrafan frá hruni bankanna haustið 2008 hefur verið leiðrétting á skuldastöðu heimilanna fyrir þann forsendubrest sem skapaðist í upphafi þess sama árs. Kröfur um efnahagsáætlun sem gerir ráð fyrir að Íslendingar haldi efnahagslegu sjálfstæði sínu og uppgjör við hrunið hafa líka verið háværar. Lítið hefur þó farið fyrir viðleitni þeirrar ríkisstjórnar, sem nú situr, […]