Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það þarf sennilega ekki að segja það neinum að ástæða þess að kristin samfélög minnast föstudagsins langa er sú að þann dag var réttlætið krossfest í manninum Jesú á hæðinni Golgata. Samkvæmt sögunni benti náttúran, þeim almenningi sem upp á þetta horfði, á villuna með eftirminnilegum hætti: „Og nú var nær hádegi […]
Month: March 2013
Lilja hættir á þingi
Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Í tilefni þess að síðastliðna nótt lauk þingveru Lilju Mósesdóttur, í bili a.m.k., er við hæfi að birta viðtal sem mbl/SJÓNVARPIÐ tók við hana í tilefni lúkningar Icesvemálsins þ. 28. janúar sl. Í ræðu sem hún flutti á Alþingi (sjá hér) af því tilefni sagði hún m.a. „Andstöðu minni við Icesave I […]
Góður Klinkþáttur frá liðnu sumri
Síðastliðið vor stóð stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík fyrir framhaldsfundaröð um Fjármálastefnuna og framtíðina. Alls urðu fundirnir fjórir og var sá síðasti haldinn að Ofanleiti 2 þann 11. júní. Aðalræðumaður kvöldsins var Lilja Mósesdóttir en framsögumenn fundanna á undan fluttu útdrætti úr framsögum sínum. Alþingis- og fréttamönnum var boðið á fundinn en enginn þeirra sá sér fært að […]
Verð eigna í erlendum gjaldeyri
Lilja Mósesdóttir hefur nýtt fésbókarsíðu sína óspart til að upplýsa kjósendur um sitt sérfræðisvið. Þar hefur hún bæði frætt þá um ákvörðunartökur varðandi efnahagsmál svo og afleiðingar þeirra. Í gærmorgun tjáði hún sig um nýútkomna ræðu seðlabankastjóra sem hann flutti á 52. ársfundi Seðlabankans sl. fimmtudag (sjá hér) Lilja var viðstödd fundinn og setti m.a. […]