Krossfestingar og langir föstudagar

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það þarf sennilega ekki að segja það neinum  að ástæða þess að kristin samfélög minnast föstudagsins langa er sú að þann dag var réttlætið krossfest í manninum Jesú á hæðinni Golgata. Samkvæmt sögunni benti náttúran, þeim almenningi sem upp á þetta horfði, á villuna með eftirminnilegum hætti: „Og nú var nær hádegi […]

Lilja hættir á þingi

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Í tilefni þess að síðastliðna nótt lauk þingveru Lilju Mósesdóttur, í bili a.m.k., er við hæfi að birta viðtal sem mbl/SJÓNVARPIÐ tók við hana í tilefni lúkningar Icesvemálsins þ. 28. janúar sl. Í ræðu sem hún flutti á Alþingi (sjá hér) af því tilefni sagði hún m.a. „Andstöðu minni við Icesave I […]

Góður Klinkþáttur frá liðnu sumri

Categories
Uncategorized

Síðastliðið vor stóð stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík fyrir framhaldsfundaröð um Fjármálastefnuna og framtíðina. Alls urðu fundirnir fjórir og var sá síðasti haldinn að Ofanleiti 2 þann 11. júní. Aðalræðumaður kvöldsins var Lilja Mósesdóttir en framsögumenn fundanna á undan fluttu útdrætti úr framsögum sínum. Alþingis- og fréttamönnum var boðið á fundinn en enginn þeirra sá sér fært að […]

Verð eigna í erlendum gjaldeyri

Categories
Fréttir

Lilja Mósesdóttir hefur nýtt fésbókarsíðu sína óspart til að upplýsa kjósendur um sitt sérfræðisvið. Þar hefur hún bæði frætt þá um ákvörðunartökur varðandi efnahagsmál svo og afleiðingar þeirra. Í gærmorgun tjáði hún sig um nýútkomna ræðu seðlabankastjóra sem hann flutti á 52. ársfundi Seðlabankans sl. fimmtudag (sjá hér) Lilja var viðstödd fundinn og setti m.a. […]