Lilja Mósesdóttir var á Grikklandi dagana 15. – 22. apríl sl. í boði Syriza og Stofnunar Nico Poulantzas. Í ferð sinni flutti hún fyrirlestur undir yfirskriftinni: Endurreisn íslenska hagkerfisins – Ólokin saga á fundi, sem var haldinn á vegum Syriza og Stofnun Nico Poulantzas, í Grasarótarmiðstöð Aþenuborgar. Þess má geta að Syriza nýtir sér Grasrótarmiðstöðina […]
Month: April 2013
DV lagði 24 spurningar fyrir þær þingkonur sem tóku þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandandi þingsetu. Svörin voru birt í síðasta sunnudagsblaði DV. Hér eru spurningarnar ásamt svörum Lilju Mósesdóttur sem kjósendur Vinstri grænna tryggðu þingsæti vorið 2009 en hefur verið utan flokka frá vorinu 2011. Af hverju ákvaðstu að gefa […]
Lilja Mósesdóttir hefur frá upphafi skorið sig nokkuð úr þingmannahópnum sem tók sæti í kjölfar síðustu alþingiskosninga. Veldur mestu sú þekking og reynsla sem hún hafði aflað sér í námi og starfi áður en hún var kjörin inn á þing. Hagfræðimenntun hennar og sérsvið gerðu það að verkum að hún hefur átt auðvelt með að […]
Eftirspurn eftir SAMSTÖÐU
Niðurstaða landsfundar SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, sem var haldinn þann 9. febrúar sl., var sú að draga fyrirætlanir um framboð til næstu alþingiskosningar til baka. Ákvörðunin var byggð á því að nauðsynlegar forsendur eins og fjármagn, fylgi og stuðning við flokkinn voru ekki fyrir hendi þannig að hægt væri að gera hann að öflugum […]