Sex félagar í SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar eru meðal þeirra sem settu nafn sitt undir áskorun sem hefur verið send á þingmenn nýstofnaðrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Áskorunin var send seint í gærkvöld og er svohljóðandi: Við undirrituð skorum á ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks að binda enda á frekari aðlögun Íslands að Evrópusambandinu með […]
Samstöðufélagar með á áskorun
Categories