Lausn skulda- og snjóhengjuvandans

Categories
Greinar

Í tilefni þess að nýskipuð ríkisstjórn hefur heitið aðgerðum í efnahagsmálum þjóðarinnar sem snúa einkum að leiðréttingum á skuldastöðu heimilanna hefur farið af stað nokkur umræða um  mögulegar leiðir. Í þeirri umræðu hafa skuldaleiðréttingaraðgerðir sem kenndar eru við „þýsku leiðina“ eða „aðferð Vestur-Þjóverja“ verið nokkuð áberandi svo og aðgerðir sem hafa af einhverjum ástæðum verið […]

SAMSTAÐA birtir ársreikning 2012

Categories
Fréttir

Ársreikningur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar fyrir árið 2012 hefur nú verið gerður aðgengilegur hér á heimasíðunni.  Þar sem ekki varð af fyrirhuguðu framboði flokksins til nýafstaðinna alþingiskosninga þarf hann ekki að skila Ríkisendurskoðun ársreikningum sínum fyrir 1. október nk. Ársreikningur ársins 2012 var hins vegar kynntur félagsmönnum á síðasta landsfundi flokksins sem fór fram að Kríkunesi 9. […]