Í tilefni þess að nýskipuð ríkisstjórn hefur heitið aðgerðum í efnahagsmálum þjóðarinnar sem snúa einkum að leiðréttingum á skuldastöðu heimilanna hefur farið af stað nokkur umræða um mögulegar leiðir. Í þeirri umræðu hafa skuldaleiðréttingaraðgerðir sem kenndar eru við „þýsku leiðina“ eða „aðferð Vestur-Þjóverja“ verið nokkuð áberandi svo og aðgerðir sem hafa af einhverjum ástæðum verið […]
Lausn skulda- og snjóhengjuvandans
Categories