Lilja flytur

Categories
Fréttir

Það er komið að enn einum tímamótunum bæði hjá Lilju Mósesdóttur, formanni SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, og flokknum sem hún hefur leitt lengst af frá stofnun hans. Lilja er á förum til Noregs þar sem hún mun starfa við rannsóknastofnun í Ósló á sviði vinnumarkaðs- og velferðarmála frá 1. október n.k. Aðspurð segist hún […]