Afhjúpandi þögn um umsókn Lilju

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 19. ágúst sl:Það er óhætt að segja að hún hafi komið á óvart tilkynning fjármála- og efnahagsráðherra um það hver verður skipaður í embætti seðlabankastjóra. Það er þó líklegra að einhverjir hafi verið búnir að reikna þessa niðurstöðu út úr biðtímanum. Yfirlýsing Más Guðmundssonar, sem heldur embættinu, í […]

Endurnýjaður stuðningur við Lilju

Categories
Fréttir

Þeir sem hafa fylgst með síðunni:  Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra hafa væntanlega tekið eftir því hvernig síðan hefur vaxið af bæði innleggjum og stuðningi. Það er þar af leiðandi eðlilegt að velta því fyrir sér hvað verður um hana nú þegar það hefur verið tilkynnt að Már Guðmundsson verður skipaður áfram í embættið. Áður […]

Þakkir frá Lilju

Categories
Fréttir

Nú í morgun birti Lilja Mósesdóttir þakkir til stuðningsmanna og stofnanda síðunnar: Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra. Þakkirnar setti hún fram í stöðuuppfærslu á Fésbókar í beinu framhaldi af því að nú hefur það verið gert opinbert að Már Guðmundsson verður endurskipaður í stöðu seðlabankastjóra n.k. miðvikudag. Aðstandendur síðunnar brugðust við þessum fréttum í gærkvöldi […]

Vaxandi samstaða með Lilju

Categories
Fréttir

Einn aðstandanda síðunnar: Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra setti sig í samband við undirritaða til að koma á framfæri göngum um kynjasamsetningu og aldurs- og búsetudreifingu velunnara stuðningssíðunnar. Auk þess sem viðkomandi þótti tilefni til að undirbúa fyrrum tengsla- og kynningarfulltrúa SAMSTÖÐU til að koma á framfæri mögulegum viðbrögðum við innihaldi tilkynningar fjármála- og efnahagsráðherra um […]